Síðustu ár hefur fjárfesting á Íslandi verið mjög lág þegar horft er til sögulegs samhengis. Bent hefur verið á að lágt fjárfestingarstig skili sér í færri nýjum störfum. Bjarni Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir í samtali við mbl.is að þessi skortur á fjárfestingum sé stórt vandamál. Meira
Markaðsvirði fasteigna hefur hækkað töluvert síðasta árið og verð á íbúðum í fjölbýli hefur farið upp um 15% síðan í janúar 2011 og leiguverð hefur einnig hækkað mikið. Fjárfestingar í íbúðarhúsnæði eru enn í lágmarki og því gæti verð hækkað enn frekar á næstunni. Meira