Efnisorð: fasteignaverð

Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:18

Fagfjárfestar ekki haft áhrif á leiguverð

Dýrasta leiguhúsnæðið er að finna í miðbænum. Hækkun þar á þessu ári hefur þó ekki …
Viðskipti | mbl | 9.4 | 13:18

Fagfjárfestar ekki haft áhrif á leiguverð

Umræða um leigufélög er á villigötum, en mikið hefur verið rætt um neikvæð áhrif innkomu fagfjárfesta á fasteignamarkaðinn í kjölfar frétta um að fagfjárfestarsjóður (Gamma Centrum) á vegum rekstrarfélagins Gamma hafi keypt rúmlega 100 íbúðir í miðborginni og nálægum svæðum. Meira

Viðskipti | mbl | 6.4 | 15:05

Húsnæðisverð í Eyjum hefur hækkað og hækkaðMyndskeið

Önnur öfl sem ráða þróuninni úti á landi
Viðskipti | mbl | 6.4 | 15:05

Húsnæðisverð í Eyjum hefur hækkað og hækkaðMyndskeið

„Fasteignaverð á stað eins og Vestmannaeyjum það hefur hækkað og hækkað. Þar eins og annarsstaðar hefur lítið verið byggt af því að það er dýrt að byggja. Það er stöðug eftirspurn eftir húsnæði vegna þess að það er nóg vinna og þá hækka verðið.“ Þetta segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbanka Íslands. Meira

Viðskipti | mbl | 6.4 | 11:07

Önnur öfl sem ráða þróuninni úti á landiMyndskeið

Önnur öfl sem ráða þróuninni úti á landi
Viðskipti | mbl | 6.4 | 11:07

Önnur öfl sem ráða þróuninni úti á landiMyndskeið

„Það eru allt önnur öfl sem ráða þróuninni úti á landi.“ Þetta segir Ari Skúlason, hagfræðingur hjá Landsbanka Íslands, en í þættinum Viðskipti með Sigurði Má ræðir hann um fasteignamarkaðinn á landsbyggðinni. Meira

Viðskipti | mbl | 29.1 | 11:44

Mikil hækkun lána vegna skattahækkana

Skattahækkanir hafa leitt til um 21,6 milljarða hækkunar á íbúðalánum síðustu 3 árin.
Viðskipti | mbl | 29.1 | 11:44

Mikil hækkun lána vegna skattahækkana

Íbúðarlán hafa hækkað um 21,6 milljarða á síðustu 3 árum vegna skattahækkana. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Guðlaugs Þórs Þórðarsonar um skattálögur og höfuðstól íbúðalána. Meira

Viðskipti | mbl | 19.12 | 16:35

Spá auknu hverfisálagi miðsvæðis

Greiningardeild Arion banka gerir ráð fyrir að hverfisálag fyrir miðbæinn muni aukast á næstu árum.
Viðskipti | mbl | 19.12 | 16:35

Spá auknu hverfisálagi miðsvæðis

Á næstunni mun myndast svigrúm fyrir aukið álag á hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu og mun verð á eignum þar hækka hlutfallslega meira en í þeim hverfum sem eru fjær miðbænum. Meira

Viðskipti | mbl | 11.12 | 11:48

Ýta undir bólumyndun á fasteignamarkaði

Greiningardeildin telur ekki fasteignabólu vera að myndast hérlendis. Fjármagnshöftin ýti þó undir slíka bólumyndun.
Viðskipti | mbl | 11.12 | 11:48

Ýta undir bólumyndun á fasteignamarkaði

Þrátt fyrir að það séu fá sýnileg merki um að bólumyndun eigi sér stað á fasteignamarkaði, þá er ekki þar með sagt að sú hætta sé ekki til staðar. Greiningardeild Arion banka bendir í markaðspunktum sínum á þrjár meginástæður þess að langvarandi gjaldeyrishöft muni auka hættuna á eignabólu. Meira

Viðskipti | mbl | 4.12 | 19:40

Unga fólkið þrýstir upp verði

Fasteignaverð mun hækka um 8-9% á ári næstu 2 ár samkvæmt spá Arion banka
Viðskipti | mbl | 4.12 | 19:40

Unga fólkið þrýstir upp verði

Í morgun kynnti greiningardeild Arion banka skýrslu sína um stöðu og horfur á húsnæðismarkaði. Einn skýrsluhöfunda segir í samtali við mbl.is að búið sé að leiðrétta ójafnvægið eftir hrunið og að komandi hækkanir stafi af eðlilegum breytingum, svo sem fólksfjölgun og auknum umsvifum í hagkerfinu. Meira

Viðskipti | mbl | 4.12 | 12:31

Spá 4-5% hækkun húsnæðisverðs

Greiningardeild Arion banka spáir 4-5% raunhækkun húsnæðis á ári árin 2013-2014.
Viðskipti | mbl | 4.12 | 12:31

Spá 4-5% hækkun húsnæðisverðs

Húsnæðisverð mun hækka sem samsvarar 4 til 5% að raunvirði á árunum 2013 og 2014 og þörf er fyrir 1400 til 1700 nýjar íbúðir á þessum tveimur árum til að mæta náttúrulegri fólksfjölgun. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar Arion banka um stöðu og horfur á fasteignamarkaði. Meira

Viðskipti | mbl | 16.11 | 14:51

Spá 5% hækkun íbúðaverðs á ári

Seðlabankinn telur að húsnæðisverð muni hækka um 5% á ári næstu 3 árin.
Viðskipti | mbl | 16.11 | 14:51

Spá 5% hækkun íbúðaverðs á ári

Seðlabankinn spáir því að íbúðaverð hækki að meðaltali um 5% að nafnverði á ári næstu þrjú árin. Miðað við verðbólguspá bankans reiknar hann með að raunverð íbúðarhúsnæðis muni hækka um ríflega 2% á ári á tímabilinu. Meira

Viðskipti | mbl | 16.11 | 14:13

Víkur- og Hólahverfi lækkað mest í verði

Íbúðaverð hefur lækkað um 2-16% í Reykjavík og nágrenni síðan 2008.
Viðskipti | mbl | 16.11 | 14:13

Víkur- og Hólahverfi lækkað mest í verði

Fermetraverð í fjölbýli hefur lækkað um 2 til 16% á höfuðborgarsvæðinu síðan 2008, en mest lækkun er í Víkur- og Hólahverfi. Miðbærinn er ekki lengur dýrastur, heldur er Haga- og Melahverfið dýrast, auk þess sem verð í Sjálandi í Garðabæ og á Seltjarnarnesi er einnig hærra en í miðbænum. Meira

Viðskipti | mbl | 24.8 | 11:06

Lægra lóðaverð og breytt skipulag

Nýbyggingar
Viðskipti | mbl | 24.8 | 11:06

Lægra lóðaverð og breytt skipulag

Markaðsvirði fasteigna hefur hækkað töluvert síðasta árið og verð á íbúðum í fjölbýli hefur farið upp um 15% síðan í janúar 2011 og leiguverð hefur einnig hækkað mikið. Fjárfestingar í íbúðarhúsnæði eru enn í lágmarki og því gæti verð hækkað enn frekar á næstunni. Meira