Efnisorð: Sigurjón Sighvatsson

Viðskipti | mbl | 19.9 | 11:53

Kröfu minnihluta um lögbann hafnað

Kröfu minnihlutaeiganda Sjóklæðagerðarinnar, Egus Inc, um lögbann á störf Bjarneyjar Harðardóttur fyrir félagið var hafnað.
Viðskipti | mbl | 19.9 | 11:53

Kröfu minnihluta um lögbann hafnað

Héraðsdómur Reykjaness hafnaði í vikunni kröfu minnihlutaeiganda Sjóklæðagerðarinnar, Egus Inc, um að lagt verði fyrir sýslumanninn í Hafnarfirði að leggja lögbann við að Bjarney Harðardóttir, eiginkona Helga Rúnars Óskarssonar, forstjóra fyrirtækisins, starfi fyrir fyrirtækið. Meira

Viðskipti | mbl | 28.8 | 20:32

Góð tengsl við áhrifafólk

Sigurjón Sighvatsson og Hrönn Marínósdóttir
Viðskipti | mbl | 28.8 | 20:32

Góð tengsl við áhrifafólk

Það styttist í að Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík verði haldin í níunda skipti núna í haust, en hátíðin stendur yfir í 11 daga frá og með 27. september. Mbl.is ræddi við Hrönn Marinósdóttur og Sigurjón Sighvatsson um hátíðina og mikilvægi hennar fyrir íslenskan kvikmyndaiðnað og kynningu landsins. Meira