Efnisorð: Vodafone

Viðskipti | mbl | 26.2 | 20:25

Tap Sýnar 2,1 milljarður á fjórða ársfjórðungi

Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar.
Viðskipti | mbl | 26.2 | 20:25

Tap Sýnar 2,1 milljarður á fjórða ársfjórðungi

Fjarskipta- og fjölmiðlafyrirtækið Sýn tapaði 2,1 milljarði á fjórða ársfjórðungi síðasta árs, en til samanburðar var hagnaður þess á sama tíma árið 2018 193 milljónir. Tekjur félagsins á ársfjórðungnum voru 4,9 milljarðar og lækkuðu um 9% frá því á sama tíma árið áður. Meira

Viðskipti | mbl | 15.1 | 9:44

Vodafone semur við Farice

Vodafone hefur samið við Farice um fjarskiptasamband við útlönd næstu þrjú árin.
Viðskipti | mbl | 15.1 | 9:44

Vodafone semur við Farice

Fjarskipti hf. (Vodafone) hefur gert þriggja ára samning við Farice ehf. um fjarskiptasamband við útlönd. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar. Farice sagði upp eldri samningi 29. júní 2012 og var verðskrá hækkuð. Meira

Viðskipti | mbl | 18.12 | 15:54

Vodafone hækkaði á fyrsta degi

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar og Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone, við skráningu félagsins í morgun.
Viðskipti | mbl | 18.12 | 15:54

Vodafone hækkaði á fyrsta degi

Hlutabréf í Fjarskiptum hf., móðurfélagi Vodafone, hækkuðu um 2,2% á sínum fyrsta degi á markaði í Kauphöllinni. Var lokagengi bréfanna í dag 32,2 krónur á hlut, en gengi þeirra var 31,5 krónur á hlut í tvöföldu útboði félagsins í kringum síðustu mánaðarmót. Meira

Viðskipti | mbl | 18.12 | 10:14

Viðskipti hefjast með bréf Vodafone

Vodafone.
Viðskipti | mbl | 18.12 | 10:14

Viðskipti hefjast með bréf Vodafone

Í dag hófust viðskipti með bréf Fjarskipta hf., móðurfélags Vodafone. Félagið er skráð sem lítið félag með auðkennið VOICE á markaðinum hérlendis. Í tilkynningu frá Kauphöllinni er haft eftir Ómari Svavarssyni forstjóra félagsins að hann telji þetta merkilegan dag þar sem ný atvinnugrein komi á hlutabréfamarkaðinn. Meira

Viðskipti | mbl | 10.12 | 13:39

Lykilstarfsmenn kaupa í Vodafone

Nokkrir lykilsstarfsmenn félagsins keyptu hlut á útboðinu
Viðskipti | mbl | 10.12 | 13:39

Lykilstarfsmenn kaupa í Vodafone

Nokkrir lykilstarfsmenn Vodafone keyptu í félaginu við skráningu þess á markað. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar vegna viðskipta innherja. Samtals námu kaup forstjóra og lykilstjórnenda um 20 milljónum íslenskra króna og voru á sama gengi og í útboði félagsins, 31,5 krónur á hlut. Meira

Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:45

Ágreiningur milli Vodafone og Tals

Ágreiningur er milli fjarskiptafélagsins Tal og Vodafone vegna reikninga. Vodafone sagði samningi milli félaganna upp …
Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:45

Ágreiningur milli Vodafone og Tals

Í síðustu viku gaf Tal frá sér tilkynningu þess efnis að fyrirtækið hefði fært öll heildsöluviðskipti sín yfir til Símans og þar með hætt samstarfi við Vodafone. Samkvæmt heimildum mbl.is er forsaga málsins sú að í september sagði Vodafone upp samningnum við Tal vegna ítrekaðra vanskila. Meira

Viðskipti | mbl | 12.11 | 11:48

Ómar segir árangurinn umfram áætlanir

Vodafone.
Viðskipti | mbl | 12.11 | 11:48

Ómar segir árangurinn umfram áætlanir

Hagnaður Vodafone jókst um 146 milljónir á fyrstu níu mánuðum ársins miðað við sama tíma í fyrra og var 352 milljónir. Hagnaður af rekstri félagsins fyrir skatta og fjarmagnsliði (EBITDA) á fyrstu níu mánuðum ársins nam tæpum 2,2 milljörðum króna og hækkaði um 19% milli ára. Meira

Viðskipti | mbl | 11.10 | 13:22

Spáir rauðum jólum

Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone á fundinum í Turninum við Smáratorg í morgun
Viðskipti | mbl | 11.10 | 13:22

Spáir rauðum jólum

Ómar Svavarsson, forstjóri Vodafone, spáði rauðum jólum í morgun þegar hann ræddi um þau skref sem fyrirtækið hefði unnið að varðandi skráningu félagsins á markað. Sagði hann að margir hefðu verið efins fyrst um sinn um skráninguna. Töldu sumir félagið ekki nægjanlega stórt til að fara á skráðan markað. Meira