Efnisorð: gistiþjónusta

Viðskipti | mbl | 16.4 | 18:30

Farfuglaheimilið í Bankastræti opnað

Veitingaaðstaðan
Viðskipti | mbl | 16.4 | 18:30

Farfuglaheimilið í Bankastræti opnað

Farfuglaheimilið Loft er nýjasta viðbótin í fjölskyldu Farfugla á höfuðborgarsvæðinu, en það opnaði dyr sínar fyrir gestum í dag. Loft er hvort tveggja vistvænt farfuglaheimili og kaffihús með útsýnissvölum yfir Þingholtin, en hostelið er staðsett að Bankastræti 7 og er pláss fyrir 100 gesti þar. Meira

Viðskipti | mbl | 10.2 | 11:10

Hlemmur heitt uppbyggingarsvæði

Laugavegur 105 þar sem nýja hótelið er til húsa. Það verður opnað seinna í vor.
Viðskipti | mbl | 10.2 | 11:10

Hlemmur heitt uppbyggingarsvæði

Samblanda af hóteli, farfuglaheimili og veitingastað með bar. Þannig hljómar lýsingin á nýjasta gististað bæjarins sem mun opna á Laugavegi 105. Eigendur og rekstraraðilar telja svæðið verða næsta heita uppbyggingarsvæði í miðbænum. Hótelið verður blanda af farfuglaheimili og hóteli. Meira

Viðskipti | mbl | 9.2 | 10:20

Opna hótel við hlið Dómkirkjunnar

Teitur Jónasson á svölum hótelsins, en það er í næsta nágrenni Dómkirkjunnar og Alþingis.
Viðskipti | mbl | 9.2 | 10:20

Opna hótel við hlið Dómkirkjunnar

Í vor verður opnað nýtt hótel í miðbænum í Kirkjuhvolshúsinu, þar sem Pelsinn var áður til húsa. Heildarfjöldi herbergja verður 17, en meðalstærð þeirra verður tæplega 40 fermetrar. Lagt er upp með lággjaldaumgjörð, en mikil þægindi innandyra. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Ríkisskattstjóri og aðilar innan hótelgeirans segja að með nýju virðisaukaskattþrepi muni undanskot aukast.
Viðskipti | mbl | 14.12 | 17:00

Auðvelt að svíkja undan skattinum

Með fjölgun þrepa á virðisaukaskatt vegna gistiþjónustu flækist skattkerfið og aukin hætta verður á undanskotum samkvæmt mati ríkisskattstjóra. Heimildarmenn sem mbl.is hefur rætt við innan hótelgeirans segja að þetta muni bjóða upp á allskonar reiknikúnstir og taka undir áhyggjur skattstjóra. Meira

Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helmingur sleppur við skattinn

Samhliða mikilli fjölgunar ferðamanna hefur gistiþjónusta aukist mikið. Margir þjónustuaðilar virðast hins vegar komast hjá …
Viðskipti | mbl | 2.12 | 13:20

Helmingur sleppur við skattinn

Stór hluti gistináttaskatts, sem settur var á um síðustu áramót, skilar sér ekki til ríkissjóðs. Skv. opinberum tölum ber um 50% út af þegar tekið er mið af hótelum, gistiheimilum og öðrum sem eiga að greiða skattinn. Hótelrekandi segir að þeir sem ekki vilji greiða skattinn komist upp með það. Meira

Viðskipti | mbl | 30.8 | 21:45

Segir fjórðung herbergja ólöglegan

Ferðamenn hafa úr miklu úrvali að velja þegar kemur að gistiþjónustu. Kristófer telur að mikið …
Viðskipti | mbl | 30.8 | 21:45

Segir fjórðung herbergja ólöglegan

Tæplega fjórðungur herbergja á höfuðborgarsvæðinu sem eru í gistiþjónustu er óleyfilegur og ekki með skráðan rekstur. Þetta segir Kristófer Oliversson, forstjóri Center Hotels, en hann vill að stjórnvöld einbeiti sér að upprætingu ólöglegs rekstrar. Meira

Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Hækkun á virðisaukaskatti mun leiða til lægri tekna til ríkissjóðs og ganga að mörgum hótelum …
Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Breyting á virðisaukaskatti á gistiþjónustuaðila getur haft neikvæð áhrif á innkomu virðisauka upp á allt að 2,2 milljörðum. Auk þess myndi ferðamönnum fækka og þjóðhagslegar tekjur vegna dvalar þeirra minnka töluvert. Könnunin sýndi einnig að rekstur margra hótela yrði ósjálfbær með hækkun. Meira