Töluverðar breytingar verða á skattaumhverfi hérlendis, bæði til hækkunar og lækkunar, í desember ef áform ríkisstjórnarinnar ganga eftir með fjárlagafrumvarp ársins 2013. Meðal annars verður tímabundið hlutfall vegna útreiknings vaxtabóta framlengt, en það mun hafa áhrif á þá sem eiga eign umfram 4 milljónir í fasteign. Meira
Breyting á virðisaukaskatti á gistiþjónustuaðila getur haft neikvæð áhrif á innkomu virðisauka upp á allt að 2,2 milljörðum. Auk þess myndi ferðamönnum fækka og þjóðhagslegar tekjur vegna dvalar þeirra minnka töluvert. Könnunin sýndi einnig að rekstur margra hótela yrði ósjálfbær með hækkun. Meira