Efnisorð: KPMG

Viðskipti | mbl | 18.12 | 18:10

Viðskipta- og hagfræðingar vinsælastir

Samkvæmt nýrri könnun KPMG og félagsvísindasviðs Háskóla Íslands eru viðskipta- og hagfræðingar vinsælastir í stjórnum …
Viðskipti | mbl | 18.12 | 18:10

Viðskipta- og hagfræðingar vinsælastir

Enn er mikill munur á hlutfalli kynjanna í stjórnum stærstu fyrirtækja landsins. Þetta kemur fram í könnun sem KPMG og Félagsvísindasvið Háskóla Íslands gerðu. Karlar í stjórnum eru eldri en konur og viðskipta- og hagfræðimenntun er algengust hjá stjórnarmönnum. Meira

Viðskipti | mbl | 3.10 | 15:52

Jón Sigurður nýr framkvæmdastjóri KPMG

Jón Sigurður Helgason nýr framkvæmdastjóri KPMG
Viðskipti | mbl | 3.10 | 15:52

Jón Sigurður nýr framkvæmdastjóri KPMG

Þann 1. október tók Jón Sigurður Helgason við starfi framkvæmdastjóra KPMG. Jón hefur starfað hjá félaginu í nítján ár, verið meðeigandi í þrettán ár og stjórnarformaður síðastliðin sex ár. Meira

Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Hækkun á virðisaukaskatti mun leiða til lægri tekna til ríkissjóðs og ganga að mörgum hótelum …
Viðskipti | mbl | 30.8 | 11:25

Hækkun gerir hótel órekstrarhæf

Breyting á virðisaukaskatti á gistiþjónustuaðila getur haft neikvæð áhrif á innkomu virðisauka upp á allt að 2,2 milljörðum. Auk þess myndi ferðamönnum fækka og þjóðhagslegar tekjur vegna dvalar þeirra minnka töluvert. Könnunin sýndi einnig að rekstur margra hótela yrði ósjálfbær með hækkun. Meira