Nýlega var klárað að leggja Solasplitten, sem er 4 km langur vegur á Stavanger svæðinu í Noregi. Það var norska vegagerðin sem sá um lagningu vegarins, en íslenska verkfræðifyrirtækið EFLA kom að hönnun hans síðastliðin 3 ár. Meira
Þrátt fyrir færri verkefni á Íslandi eftir hrun sitja verkfræðingar ekki með auðar hendur og sýnir verkefni starfsmanna EFLU á Langjökli það vel. Með því segir Reynir Sævarsson að fyrirtækið sé að stíga eitt skref í að auka nýsköpun hérlendis með nýjum og frumlegum lausnum. Meira
„Það að flytja þekkingu úr landi er ekki framtíðarlausn í þessu umhverfi fyrir okkur og grefur undan okkur til lengri tíma.“ Þetta segir Guðmundur Þorbjörnsson, framkvæmdastjóri EFLU verkfræðistofu, í viðtali við mbl.is um mikla aukningu í útflutningi á þekkingu og fækkun á innlendum verkefnum. Meira
EFLA verkfræðistofa er fyrsta verkfræðistofan á Íslandi sem skrifar undir og skuldbindur sig til að fara eftir Nordic Built-sáttmálanum. Meira