Efnisorð: smásöluverslun

Viðskipti | mbl | 15.1 | 13:47

Jólaverslun jókst milli ára

Jólaverslun jókst um 1,1% á föstu verðlagi milli ára.
Viðskipti | mbl | 15.1 | 13:47

Jólaverslun jókst milli ára

Velta í dagvöruverslun jókst um 1,1% á föstu verðlagi í desember miðað við sama mánuð í fyrra og jókst um 6,0% á breytilegu verðlagi. Leiðrétt fyrir árstíðabundnum þáttum jókst velta dagvöruverslana í desember um 3,4% frá sama mánuði í fyrra. Meira

Viðskipti | mbl | 4.9 | 13:47

Mesta verslunarrýmið í Hörgársveit

Verslun jókst um 4% milli ára
Viðskipti | mbl | 4.9 | 13:47

Mesta verslunarrýmið í Hörgársveit

Velta í smásöluverslun var 314 milljarðar árið 2011 og jókst um 4% frá fyrra ári. Starfsmönnum í verslun fjölgaði um 6% yfir árið. Í heild starfa tæplega 22 þúsund við verslun, en það er um 13% af vinnumarkaðinum. Í Hörgársveit eru hlutfallslega flestir fermetrar verslunarhúsnæðis eða 10,2 fermetrar á hvern íbúa. Meira