Samkvæmt bráðabirgðatölum fyrir ágúst 2012 var útflutningur 51,6 milljarðar króna og innflutningur 39,0 milljarður króna. Vöruskiptin í ágúst, reiknuð á fob verðmæti, voru því hagstæð um 12,6 milljarða króna samkvæmt bráðabirgðatölum. Meira
Gistinóttum fjölgaði um rúmlega 12% í júlí miðað við sama tíma í fyrra. Gistinætur erlendra gesta voru 90% og fjölgaði um 13%, en gistinóttum íslendinga fjölgaði um 8%. Þetta kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands í dag. Meira