Meðaltal reglulegra heildarlauna verslunarfólks er um 7% lægra en meðallaun alls vinnuafls hérlendis. Þegar launaþróun síðustu sex árin er skoðuð kemur í ljós að uppsöfnuð lækkun launa á raunvirði hjá verslunarfólki er 12% samanborið við tæp 5% hjá öðrum starfsgreinum. Meira