Um nokkurt skeið hefur íslenskt skyr verið í boði í verslunum Whole Foods Market í Bandaríkjunum. Nú hefur ný verslunarkeðja bæst í hópinn sem mun auka enn frekar á dreifingu skyrs á Bandaríkjamarkaði. Verslunarkeðjan The Fresh Market, sem rekur rúmlega hundrað verslanir á allri austurströndinni og í mið-vestur ríkjunum, hefur nú byrjað sölu á skyri. Meira
Fimm erlend fyrirtæki framleiða vörur undir skyrnafninu, eitt í Bandaríkjunum og fjögur í Danmörku og Svíþjóð. Af þessum fimm eru tvö í Skandínavíu í samstarfi við Mjólkursamsöluna og greiða til hennar leyfisgjald. Meira