Efnisorð: fjárfestingar

Viðskipti | mbl | 12.3 | 22:30

Kínversk fjárfesting hérlendis lítil ógn

Sveinn K. Einarsson, meistaranemi í alþjóðasamskiptum, segir kínverska fjárfestingu hérlendis vera litla ógn.
Viðskipti | mbl | 12.3 | 22:30

Kínversk fjárfesting hérlendis lítil ógn

Helsta ógn sem Íslendingum stafar af kínverskum fjárfestingum er á samfélagslegum nótum, en efnahagsleg- og pólitísk ógn er smávægileg. Þetta segir Sveinn Kjartan Einarsson, meistaranemi í alþjóðasamskiptum sem vinnur að rannsókn um fjárfestingar Kínverja erlendis. Hann segir áhrif fjárfestinganna almennt jákvæð. Meira

Viðskipti | mbl | 20.2 | 10:54

Fjárfestingaþörf næstu 4 ára 800 milljarðar

Fjárfestingaþörf lífeyrissjóðanna mun verða um 700-800 milljarðar á næstu 4 árum.
Viðskipti | mbl | 20.2 | 10:54

Fjárfestingaþörf næstu 4 ára 800 milljarðar

Á næstu 4 árum þurfa lífeyrissjóðirnir að fjárfesta fyrir um 700 til 800 milljarða í íslenskum hlutabréfum og skuldabréfum, öðrum en ríkisskuldabréfum, til að ná venjulegri stöðu með fjárfestingar sínar. Meira

Viðskipti | mbl | 6.2 | 11:35

Áfram hægir á fjárfestingum

Bjarni Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir að skortur á fjárfestingum sé stórt vandamál.
Viðskipti | mbl | 6.2 | 11:35

Áfram hægir á fjárfestingum

Síðustu ár hefur fjárfesting á Íslandi verið mjög lág þegar horft er til sögulegs samhengis. Bent hefur verið á að lágt fjárfestingarstig skili sér í færri nýjum störfum. Bjarni Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarins, segir í samtali við mbl.is að þessi skortur á fjárfestingum sé stórt vandamál. Meira

Viðskipti | mbl | 31.1 | 10:32

Skapar tugi starfa í Sandgerði

Mikið er að gerast í Sandgerði þessa dagana. Fyrirtækið Marmeti er meðal þeirra sem eru …
Viðskipti | mbl | 31.1 | 10:32

Skapar tugi starfa í Sandgerði

Fyrirtækið Marmeti er þessa dagana að vinna að byggingu nýrrar hátæknifiskvinnslu í Sandgerði. Heildarfjárfesting verkefnisins er áætluð 609 milljónir og gert er ráð fyrir 41 starfsmanni við rekstur vinnslunnar. Meira

Viðskipti | AFP | 11.1 | 16:02

Tekið til í olíusjóði Norðmanna

Norskur olíuborpallur á Snorra-svæðinu í Norðursjó.
Viðskipti | AFP | 11.1 | 16:02

Tekið til í olíusjóði Norðmanna

Ákveðið var að selja tvö fyrirtæki úr eignasafni norska olíusjóðsins í dag þar sem þau brjóta í bága við fjárfestingastefnu sjóðsins. Fyrirtækin sem um ræðir eru Jacobs Engineering og Babcock & Wilcox, en þau eru bæði frá Bandaríkjunum. Meira

Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank
Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjármagnshöftin skaða til langtíma

Fjármagnshöftin munu hafa mjög neikvæð langtíma áhrif á fjárfestingar hér á landi og best er að aflétta þeim eins hratt og mögulegt er. Þetta segir Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Banka, í samtali við mbl.is, en hann kynnti nýja greiningu bankans í morgun. Meira

Viðskipti | mbl | 10.9 | 14:17

Fjárfesting enn í lágmarki

Viðskipti | mbl | 10.9 | 14:17

Fjárfesting enn í lágmarki

Fjárfesting jókst meira á fyrstu sex mánuðum ársins en yfir allt síðasta ár. Engu að síður er fjárfesting sem hlutfall af landsframleiðslu enn í algjöru lágmarki og er langt undir meðalfjárfestingu hérlendis og í samanburði við OECD ríkin. Meira