Efnisorð: Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga

Viðskipti | mbl | 18.2 | 10:37

Tilnefningar til þekkingarverðlaunanna

Bláa lónið var á meðal þeirra fyrirtækja sem voru tilnefnd til Íslensku þekkingarverðlaunanna 2012.
Viðskipti | mbl | 18.2 | 10:37

Tilnefningar til þekkingarverðlaunanna

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga hefur tilnefnt Bláa lónið, Icelandair group og Truenorth til Íslensku þekkingarverðlaunanna fyrir árið 2012. Það voru félagsmenn FVH og dómnefnd sem völdu fyrirtækin þrjú. Meira

Viðskipti | mbl | 11.9 | 17:14

Segir bankana vera risaeðlur

Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingabanka, á hádegisfundi Félags viðskipta- og hagfræðinga.
Viðskipti | mbl | 11.9 | 17:14

Segir bankana vera risaeðlur

Pétur Einarsson, forstjóri Straums fjárfestingarbanka, var afdráttarlaus á fundi um aðskilnað viðskipta- og fjárfestingarbanka í Hörpunni í dag. Sagði hann að stóru bankarnir þrír væru allt of stórir og ekki í takt við nútímann. Telur hann að aðskilja eigi þessa starfsemi til að draga úr áhættu Meira

Viðskipti | mbl | 10.9 | 16:06

Á að auka aðskilnað í bankakerfinu?

Frá fyrri fundi Félags viðskipta- og hagfræðinga
Viðskipti | mbl | 10.9 | 16:06

Á að auka aðskilnað í bankakerfinu?

Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga stendur fyrir hádegisverðarfundi í Hörpu ráðstefnuhúsi á morgun, þriðjudaginn 11. september sem ber yfirskriftina „Á að aðskilja viðskiptabankastarfsemi og fjárfestingabankastarfsemi?“ Meira