Ísland er í 65. sæti í frelsisvísitölu Fraser-stofnunarinnar og deilir þar sæti með Sádi-Arabíu. Meðal annars eru allar Norðurlandaþjóðirnar á lista yfir 30 efstu og Þýskaland í sæti 31. Meira
Ísland er í 65. sæti á nýjum lista Fraser-stofnunarinnar sem sýnir samanburð á atvinnufrelsi þjóða í formi svonefndrar frelsisvísitölu. Útgáfan núna tekur til ársins 2010, en Ísland hefur fallið mikið á listanum Meira