Ljóst er að margir viðskiptavinir Regins hf. verða fyrir verulegum tekjusamdrætti vegna kórónuveirunnar sem mun líklega leiða til greiðsluerfiðleika hjá þeim. Meira
Fjárfestingasjóðirnir Stefnir ÍS 15, Stefnir ÍS 5 og Stefnir Samval juku hlut sinn í Regin í gær um 47 milljón hluti, eða sem nemur rúmum 550 milljónum. Heildareign sjóðanna er nú rúmir 111 milljón hlutir og ræður félagið yfir 8,54% af atkvæðafjölda í Regin. Bréf Regins hafa hækkað um 2,94% í viðskiptum í dag. Meira
Reginn hækkaði mest allra félaga í Kauphöllinni í viðskiptum í dag, en bréf fyrirtækisins fóru upp um 0,86% og standa nú í 9,43 stigum. Meira