Gildi lífeyrissjóður og Lífeyrissjóður verslunarmanna hafa ákveðið að nýta sér ákvæði í gjaldþrotalögum til að leita til Héraðsdóms um að fá sundurliðaðar upplýsingar frá slitastjórn Glitnis um greiðslur úr búinu til starfsmanna slitastjórnarinnar, starfsmanna þeirra og félaga sem þessir aðilar eiga. Meira