Efnisorð: sæstrengur

Viðskipti | mbl | 8.4 | 14:27

Hringdu segir verð Farice óboðlegt

Játvarður Jökull Ingvarsson, forstjóri Hringdu
Viðskipti | mbl | 8.4 | 14:27

Hringdu segir verð Farice óboðlegt

Fjarskiptafyrirtækið Hringdu hefur samið við fyrirtækið Greenland Connect um netsamband til Norður-Ameríku gegnum sæstreng fyrirtækisins. Með þessu mun Hringdu tvöfalda erlent útlandasamband sitt. Í tilkynningu gagnrýnir framkvæmdastjóri Hringdu Farice fyrir mismunun á verði eftir því hver sé kaupandinn. Meira

Viðskipti | mbl | 7.3 | 19:20

Ísland ekki sambærilegt við NoregMyndskeið

Sæstrengurinn hækkar raforkuverð
Viðskipti | mbl | 7.3 | 19:20

Ísland ekki sambærilegt við NoregMyndskeið

Ekki er hægt að bera saman lagningu sæstrengs frá Noregi til Evrópu og frá Íslandi til Evrópu. Þetta segir Gunnar Haraldsson, forstöðumaður hagfræðistofnunar Háskóla Íslands í þættinum Viðskipti með Sigurði Má. Rætt hefur verið um að leggja 700 megavatta, en uppsett afl raforkuvera hérlendis um 2600 megavött. Meira

Viðskipti | mbl | 7.3 | 10:42

Sæstrengurinn hækkar raforkuverðMyndskeið

Sæstrengurinn hækkar raforkuverð
Viðskipti | mbl | 7.3 | 10:42

Sæstrengurinn hækkar raforkuverðMyndskeið

Lagning rafmagnssæstrengs frá Íslandi til Evrópu myndi hækka raforkuverð hér á landi töluvert og þannig skila auknum tekjum til ríkisins. Ríkið gæti aftur á móti nýtt þann auka hagnað sem það fær til að niðurgreiða raforkuverð hérlendis eða með annarri dreifingu ábatans. Meira

Viðskipti | mbl | 18.2 | 16:07

Nýr sæstrengur á næsta ári

Strengurinn mun liggja frá Long island í Bandaríkjunum til Írlands, en tengjast við Ísland á …
Viðskipti | mbl | 18.2 | 16:07

Nýr sæstrengur á næsta ári

Vodafone hefur tilkynnt Kauphöllinni um að félagið væri búið að semja um afnot af gagnaflutningsstreng sem alþjóðlega fyrirtækið Emerald Networks ráðgerir að leggja til Íslands. Stengurinn verður 10 terabitar og mun skapa betri grundvöll fyrir erlend netfyrirtæki og gagnaver til að starfa hérlendis Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 21:45

Lækkar ekki verð á niðurhali

Farice ehf. á og rekur sæstrengi milli Íslands og Evrópu.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 21:45

Lækkar ekki verð á niðurhali

Rekstraraðili FARICE-1 og DANICE-sæstrengjanna tilkynnti fyrr í dag að hámarksafkastageta strengjanna yrði aukin sjöfalt á næstu misserum. Meira

Viðskipti | mbl | 14.1 | 19:31

Farice eykur afkastagetu sjöfalt

Farice ehf. á og rekur sæstrengi milli Íslands og Evrópu.
Viðskipti | mbl | 14.1 | 19:31

Farice eykur afkastagetu sjöfalt

Farice ehf. sem rekur sæstrengina DANICE og FARICE-1 er um þessar mundir að auka burðargetu sæstrengjanna umtalsvert. Með uppfærslu á endabúnaði mun hármarksafkastageta þeirra margfaldast. Segir fyrirtækið að með þessari breytingu sé ekki fyrirsjáanlegur skortur á bandvídd næsta áratuginn. Meira

Viðskipti | mbl | 24.9 | 20:45

Toppaverð fyrir raforku til Evrópu

Rafmagnslínur
Viðskipti | mbl | 24.9 | 20:45

Toppaverð fyrir raforku til Evrópu

Regluverk í Evrópu um flutning á rafmagni er eins og hannað fyrir Íslendinga til að koma með græna orku inn á Evrópumarkaðinn. Íslendingar eiga möguleika á að fá toppaverði fyrir orkuna, líkt og Norðmenn sem selja orku til meginlandsins með sæstreng. Meira