Viðmælandi Sigurðar Más í viðskiptaþættinum að þessu sinni er Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls. Miklar tafir hafa orðið á framkvæmdum við álverið í Helguvík, en nú þegar hefur um 15 milljörðum verið varið í verkefnið. Meira
Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls fer yfir 8 ára sögu Helgavíkur verkefnisins í samtali við Sigurð Má. Þegar grænt ljós verður komið á öll mál segir Ragnar að um tvö til tvö og hálft ár muni taka þangað til framleiðsla hefjist, en nú þegar hefur um 15 milljörðum verið varið í verkefnið. Meira
Viðmælandi Sigurðar Más í Viðskiptaþættinum í dag er Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls. Hann segir það hagkvæmt að reka álver á Íslandi og að hér hafi menn góð tök á framleiðslutækninni. Skilyrðin fyrir langtímarekstri álvera eru því góð hérlendis. Meira
Gert er ráð fyrir að um 100 manns muni vinna við framkvæmdir þegar framleiðslugeta Norðuráls verður aukin. Við það bætist töluverður fjöldi starfa í steypuskálum, flutningum og öðrum tilheyrandi verkefnum þegar stækkunin hefur verið kláruð. Meira
Framkvæmdir við að reisa nýja byggingu við verksmiðju Norðuráls á Grundartanga hefjast nú í vetur og um 100 manns munu fá vinnu vegna þeirra. Þetta segir Ragnar Guðmundsson, forstjóri félagsins, í samtali við mbl.is. Meira
Rio Tinto Alcan í Straumsvík tilkynnti um uppsögn 13 starfsmanna í gær í kjölfar erfiðs rekstrar á árinu. Bæði Alcoa og Norðurál segja að ekki sé gert fyrir uppsögnum hjá þeim. Meira