Raforkuskatturinn sem var settur á árið 2009 og áætlað var að félli niður í lok árs 2012 mun áfram vera í gildi fram til ársins 2018. Þetta staðfestir Katrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra í samtali við mbl.is. Segir hún tímabundnar aðstæður ríkissjóðs og erfiðleika í efnahagslífinu kalla á áframhaldandi skattheimtu. Meira
Rio Tinto Alcan í Straumsvík tilkynnti um uppsögn 13 starfsmanna í gær í kjölfar erfiðs rekstrar á árinu. Bæði Alcoa og Norðurál segja að ekki sé gert fyrir uppsögnum hjá þeim. Meira