Efnisorð: Fóðurblandan

Viðskipti | mbl | 28.9 | 20:30

Tvö­föld­un á fram­leiðslu milli ára

Það stefnir í metár hjá Fóðurblöndunni í kaupum á íslensku byggi, en kornrækt hefur gengið …
Viðskipti | mbl | 28.9 | 20:30

Tvö­föld­un á fram­leiðslu milli ára

Það stefn­ir í metár hjá Fóður­blönd­unni í kaup­um af byggi frá ís­lensk­um rækt­end­um, en Eyj­ólf­ur Sig­urðsson, fram­kvæmda­stjóri fé­lags­ins, seg­ir að í ár stefni í 50 til 100% aukn­ingu í kaup­um frá inn­lend­um aðilum. Meira

Viðskipti | mbl | 27.9 | 19:45

Fóður hækk­ar áfram

Miklar hækkanir hafa verið á kornmeti ýmiskonar sem hefur leitt til hærra verðs á fóðri.
Viðskipti | mbl | 27.9 | 19:45

Fóður hækk­ar áfram

Fóður­bland­an hf. mun frá mánu­deg­in­um 1. októ­ber hækka allt til­búið fóður um 2 til 9%. Þetta kem­ur fram í til­kynn­ingu frá fé­lag­inu, en ástæðan er sögð verðhækk­un á er­lend­um hrá­efna­mörkuðum og veik­ing ís­lensku krón­unn­ar. Þetta er fjórða hækk­un árs­ins, en áður hafði verð hækkað í apríl, maí og júní. Meira