Það stefnir í metár hjá Fóðurblöndunni í kaupum af byggi frá íslenskum ræktendum, en Eyjólfur Sigurðsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að í ár stefni í 50 til 100% aukningu í kaupum frá innlendum aðilum. Meira
Fóðurblandan hf. mun frá mánudeginum 1. október hækka allt tilbúið fóður um 2 til 9%. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu, en ástæðan er sögð verðhækkun á erlendum hráefnamörkuðum og veiking íslensku krónunnar. Þetta er fjórða hækkun ársins, en áður hafði verð hækkað í apríl, maí og júní. Meira