Það er afar sérkennilegur málflutningur hjá fjármálaráðherra að réttlæta skattheimtu á stóriðju vegna lágs gengis krónunnar, segir Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka álframleiðenda Meira
Samtök álframleiðenda saka stjórnvöld um að svíkja samkomulag sem gert var við ríkisstjórnina um greiðslu á nýjum raforkuskatti sem lagður er á hverja kílóvattsstund og um fyrirframgreiðslu á tekjuskatti og öðrum opinberum gjöldum fyrir árin 2013 til 2018. Meira