„Það er okkar tilfinning að hér megi gera miklu betur hvernig opinberir aðilar haga sínum innkaupum og það er hægt að nýta hvata samkeppninnar með skilvirkari hætti en hér hefur verið gert.“ Þetta segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins í samtali við mbl.is. Meira
Tillögur Samtaka atvinnulífsins draga úr framkvæmd samkeppnislaga og færa ábyrgð markaðsráðandi fyrirtækja yfir á Samkeppnisyfirlitið og eru til þess fallnar að vinna að hagsmunum stórra og markaðsráðandi fyrirtækja á kostnað minni og meðalstórra fyrirtækja. Meira