Lárus Ásgeirsson, fráfarandi forstjóri Icelandic group, segir að það hafi verið sameiginleg ákvörðun hans og stjórnar að hann færi frá. Hann segist horfa til matvælaframleiðslugeirans varðandi næstu skref, en hann hefur langan starfsferil að baki á þeim vettvangi. Meira
Magnús Bjarnason, nýr forstjóri Icelandic group, segir að félagið sé meðal þeirra áhugaverðustu á Íslandi nú um mundir þegar kemur að alþjóðlegum viðskiptum. Það sé meðal ástæðna þess að hann hafi ákveðið að stökkva til og breyta um starfsvettvang. Meira
Icelandic Group hefur fest kaup á belgíska fiskvinnslufyrirtækinu Gadus. Fyrirtækið sérhæfir sig í vinnslu og sölu á ferskum og kældum sjávarafurðum, einkum laxi og þorski, en um þriðjungur af hráefni félagsins kemur frá Íslandi. Meira