Efnisorð: gengislán

Viðskipti | mbl | 19.10 | 19:40

13 milljarðar aukalega í varúðarfærslu

Fjármálaeftirlitið
Viðskipti | mbl | 19.10 | 19:40

13 milljarðar aukalega í varúðarfærslu

Stærstu viðskiptabankarnir þrír gætu þurft að bæta rúmlega 13 milljörðum til viðbótar við þá 67 milljarða sem hafa verið settir í varúðarfærslur vegna áhrifa dóms um lögmæti útreiknings á gengistryggðum lánum. Meira

Viðskipti | mbl | 19.10 | 14:24

Niðurfærsla uppá 64 milljarða

Viðskipti | mbl | 19.10 | 14:24

Niðurfærsla uppá 64 milljarða

Bankarnir niðurfærðu 63,9 milljarða króna varúðarniðurfærslu í ársreikningum ársins 2011 vegna mögulegra áhrifa dóms Hæstaréttar um réttmæti þess að nota viðmiðunarvexti Seðlabankans aftur í tímann við endurútreikning erlendra lána. Meira

Viðskipti | mbl | 8.10 | 15:21

Meintu samráðsmáli vísað frá

Samkeppniseftirlitið
Viðskipti | mbl | 8.10 | 15:21

Meintu samráðsmáli vísað frá

Samkeppniseftirlitið hefur vísað frá erindi Hagsmunasamtaka heimilanna þar sem óskað var eftir rannsókn á meintri aðkomu Samtaka fjármálafyrirtækja að samráðsvettvangi um gengislán, sem áður hafði verið heimilaður af Samkeppniseftirlitinu. Meira