Almenningur er brenndur og með efasemdir um hlutabréf eftir efnahagshrunið en það skiptir samt miklu máli að hann komi aftur að borðinu og honum sé ekki eingöngu stjórnað af fámennum fagfjárfestahópi. Þetta segir Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, fjárfestir og framkvæmdastjóri Pizza Hut. Meira