Efnisorð: Microsoft

Viðskipti | AFP | 29.1 | 14:34

Microsoft opnar Office skýjaþjónustu

Microsoft opnaði fyrir aðgang að nýjustu Office þjónustunni sinni í dag. Framvegis mun viðskiptavinum bjóðast …
Viðskipti | AFP | 29.1 | 14:34

Microsoft opnar Office skýjaþjónustu

Bandaríski hugbúnaðarrisinn Microsoft opnaði í dag fyrir skráningar að skýjaþjónustu Office hugbúnaðarins sem hefur fengið nafnið Office 365. Með því þurfa viðskiptavinir ekki að kaupa útgáfu á disk og setja upp í tölvum sínum. Mun nýja þjónustan kosta 100 Bandaríkjadollara á ári. Meira

Viðskipti | mbl | 26.10 | 17:38

Nýtt útlit Windows kerfisinsMyndskeið

261012 windows
Viðskipti | mbl | 26.10 | 17:38

Nýtt útlit Windows kerfisinsMyndskeið

Windows 8 var sett í sölu í dag, en aðeins 3 ár eru síðan forverinn Windows 7, kom á markað. Miklar breytingar hafa átt sér stað í þessu nýja kerfi sem hægt er að nota í bæði spjaldtölvum og hefðbundnum tölvum. Meira

Viðskipti | mbl | 19.10 | 10:31

Bréfin lækkuðu um 2700 milljarða

Google
Viðskipti | mbl | 19.10 | 10:31

Bréfin lækkuðu um 2700 milljarða

Gærdagurinn var nokkuð slæmur dagur hjá tæknifyrirtækjum í Bandaríkjunum, en bæði Google og Microsoft birtu upplýsingar um þriðja ársfjórðung sem sýndi fram á lækkandi hagnað. Afkoma beggja fyrirtækjanna lækkaði um 20% og það virtist smita út frá sér á aðra aðila í tæknigeiranum. Meira

Viðskipti | mbl | 15.10 | 10:24

Xbox Music á leiðinni

Microsoft mun nýta sér Xbox vörumerkið til að kynna nýja tónlistarveitu, Xbox Music.
Viðskipti | mbl | 15.10 | 10:24

Xbox Music á leiðinni

Bandaríski hugbúnaðarframleiðandinn Microsoft mun í dag kynna til sögunnar nýja leið fyrir fyrirtækið til að komast inn á tónlistarmarkaðinn, en fyrri tilraunir hafa ekki gengið sem skyldi. Meira