Efnisorð: fjármálastöðugleiki

Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:58

Vilja afnema ábyrgðaryfirlýsingu

Katrín Júlíusdóttir, fjármála- og efnahagsráðherra, Kaarlo Jännäri, Gavin Bingham og Jón Sigurðsson, ráðgjafar stjórnvalda um …
Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:58

Vilja afnema ábyrgðaryfirlýsingu

Sérfræðingahópur um fjármálastöðugleika leggur til að ábyrgðaryfirlýsing ríkisins á innlánum í íslenskum bönkum verði afnumin, en hún var gefin út frá því í október 2008. Í stað hennar sé æskilegt að taka upp innlánatryggingakerfi í samræmi við væntanlega tilskipun Evrópusambandsins. Meira

Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:06

Skýrari ábyrgð og verklag

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG.
Viðskipti | mbl | 17.10 | 14:06

Skýrari ábyrgð og verklag

Steingrímur J. Sigfússona, atvinnu- og nýsköpunarráðherra, segir að hugmyndir um heildarumgjörð laga um íslenskt fjármálakerfi séu ekki umbylting, en að þar sé ábyrgð og verklag gert skýrara. Segir hann nauðsynlegt að sameinuð stofnun Fjármálaeftirlits og Seðlabanka yrði mjög valdamikið, en að slíkt væri nauðsynlegt í litlu samfélagi Meira