Steingrímur J. Sigfússona, atvinnu- og nýsköpunarráðherra, segir að hugmyndir um heildarumgjörð laga um íslenskt fjármálakerfi séu ekki umbylting, en að þar sé ábyrgð og verklag gert skýrara. Segir hann nauðsynlegt að sameinuð stofnun Fjármálaeftirlits og Seðlabanka yrði mjög valdamikið, en að slíkt væri nauðsynlegt í litlu samfélagi Meira