Efnisorð: Páll Harðarson

Viðskipti | mbl | 15.11 | 19:40

Skráning stendur í smærri fyrirtækjumMyndskeið

Nýr viðskiptaþáttur á mbl.is
Viðskipti | mbl | 15.11 | 19:40

Skráning stendur í smærri fyrirtækjumMyndskeið

Hér á landi virðist algjörlega litið framhjá ávinningi smærri fyrirtækja af skráningu á markað og hugmynd margra er að markaðsvirði félags þurfi að vera að lágmarki 10 milljarðar svo það sé skráð. Þetta segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 15.11 | 12:20

Vill sjávarútvegsfyrirtækin á markaðMyndskeið

Nýr viðskiptaþáttur á mbl.is
Viðskipti | mbl | 15.11 | 12:20

Vill sjávarútvegsfyrirtækin á markaðMyndskeið

„Ég held að það sé gífurlega æskilegt að við fáum inn í Kauphöllina félög í þessum höfuðútflutningsatvinnugreinum og þar á ég auðvitað við sjávarútveginn og orkugeirann.“ Þetta segir Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar, í þættinum Viðskipti með Sigurði Má Meira

Viðskipti | mbl | 15.11 | 9:15

Óeðlilegt ef fullkomins trausts nyti núMyndskeið

Nýr viðskiptaþáttur á mbl.is
Viðskipti | mbl | 15.11 | 9:15

Óeðlilegt ef fullkomins trausts nyti núMyndskeið

Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar segir að það væri óeðlilegt ef traust almennings á markaðinum væri í hæstum hæðum nú um stundir. Hann telur mikilvægt að menn vinni sér slíkt inn hægt og rólega. Meira

Viðskipti | mbl | 15.11 | 5:30

Nýr viðskiptaþáttur á mblMyndskeið

Nýr viðskiptaþáttur á mbl.is
Viðskipti | mbl | 15.11 | 5:30

Nýr viðskiptaþáttur á mblMyndskeið

Í dag hefur göngu sína nýr viðskiptaþáttur á mbl.is, en þar mun blaðamaðurinn Sigurður Már Jónsson fá til sín fólk úr viðskiptalífinu og ræða um það sem helst er á baugi hérlendis á því sviði. Viðmælandi Sigurðar í fyrsta þættinum er Páll Harðarson, forstjóri Kauphallarinnar. Meira

Viðskipti | mbl | 18.10 | 7:00

Marel hringir viðskipti í Nasdaq inn

Theo Hoen, forstjóri Marel
Viðskipti | mbl | 18.10 | 7:00

Marel hringir viðskipti í Nasdaq inn

Theo Hoen, forstjóri Marel, og Árni Oddur Þórðarson, stjórnarformaður Marel, munu hringja opnunarbjöllunni á Nasdaq markaðnum á Time Square í New York á morgun. Meira