Peningastefnunefnd Seðlabankans klofnaði í afstöðu sinni um vaxtaákvörðun á síðasta fundi nefndarinnar fyrir tveimur vikum. Þetta kemur fram í fundargerð sem birt hefur verið á vef Seðlabankans. Þrír nefndarmanna studdu tillögu seðlabankastjóra um óbreytta vexti, en tveir töldu töldu nauðsynlegt að hækka vextina um 0,25 prósentur. Meira