Í nýlegum hagspám frá Íslandsbanka og ASÍ er gert ráð fyrir töluverðri aukningu í fjárfestingu vegna atvinnuvega og er talið að sjávarútvegurinn muni ekki draga úr fjárfestingum. Stjórnendur í greininni telja aftur á móti að skattlagning muni draga verulega úr fjárfestingargetur fyrirtækjanna og fækka félögum í greininni. Meira