Kínverska netfyrirtækið Alibaba er ekkert voðalega þekkt á vesturlöndum, en engu að síður gæti það orðið eitt af stærstu og verðmætustu fyrirtækjum heims á komandi árum. Fyrirtækið rekur söluvefsíður sem eru orðnar meðal þeirra vinsælustu á netinu. Meira
Stóraukin netverslun kallar á breytingar í verslunarháttum og meðal þess sem þarf að huga að er að einfalda og greiða leiðir þegar kemur að greiðslu tolla og gjalda. Þetta segir Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingarinnar sem stóð fyrir þingsályktun um að stofna starfshóp til að skoða póstverslun. Meira