Samtök fjármálafyrirtækja segja þak á árlega hlutfallstölu kostnaðar við lántöku þurfa að vera hærra en 50% svo ekki verði röskun á ríkjandi viðskiptaháttum. Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson segir svo háan kostnað koma sér á óvart. Meira
Í Finnlandi er nú til skoðunar að setja hámarksvexti á smálán, en þar hafa meðalvextir náð allt að 920% á þessum lánum. Einnig á að setja starfseminni nokkrar skorður, meðal annars með að banna útlán á nóttinni og auka kröfur um lánamöt og könnun á greiðsluhæfi lántakenda. Meira