Í dag gafst viðskiptavinum kostur á að skrá sig inn í netbanka Landsbankans án þess að notast við auðkennislykil eða rafræn skilríki og dugar notendanafn og lykilorð eitt og sér. Samfara þessu hefur ný öryggislausn hefur verið tekin í gagnið og hún byggist á kerfi sem fylgist með hegðun viðskiptavina og bregst við ef breytingar verða þar á. Meira