Landbúnaðarvörur eru 40% af því sem lendir í matarkörfunni. Margt af þessu gæti lækkað umtalsvert í verði ef opnað væri fyrir aukinn innflutning á landbúnaðarvörum. Allt að 40% lækkun gæti orðið á alifuglakjöti og 30% lækkun á ostum. Þetta segir Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ. Meira
„Þetta kerfi okkar skilar bændum sultarlaunum, íslenskum skattgreiðendum gríðarlega háum sköttum og neytendum rosalega háu landbúnaðarverði.“ Þetta segir Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ - Samtaka verslunar og þjónustu. Meira
„Við erum allt of lítillát. Við erum nefnilega ekki að biðja um neitt annað en að rekstrarumhverfi íslenskrar verslunar verði samkeppnishæft við það sem verslun í helstu nágrannalöndum okkar býr við.“ Þetta sagði Margrét Kristmannsdóttir á fundi Samtaka atvinnulífsins í morgun og gagnrýndi skattaumhverfi sem verslun á Íslandi býr við. Meira