Efnisorð: Tal

Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:45

Ágreiningur milli Vodafone og Tals

Ágreiningur er milli fjarskiptafélagsins Tal og Vodafone vegna reikninga. Vodafone sagði samningi milli félaganna upp …
Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:45

Ágreiningur milli Vodafone og Tals

Í síðustu viku gaf Tal frá sér tilkynningu þess efnis að fyrirtækið hefði fært öll heildsöluviðskipti sín yfir til Símans og þar með hætt samstarfi við Vodafone. Samkvæmt heimildum mbl.is er forsaga málsins sú að í september sagði Vodafone upp samningnum við Tal vegna ítrekaðra vanskila. Meira

Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:05

Tal tapaði 93 milljónum árið 2011

Tap Tals á síðust 2 árum nemur um 193 milljónum.
Viðskipti | mbl | 20.11 | 15:05

Tal tapaði 93 milljónum árið 2011

Fjarskiptafyrirtækið Tal tapaði 93 milljónum á síðasta ári og bætist það við 100 milljón króna tap árið 2010. Eigið fé félagsins er neikvætt um 169 milljónir, en viðsnúningur varð á rekstrarafgangi fyrir afskriftir, sem var jákvæður um 7,4 milljónir á síðasta ári í stað tæplega 31 milljóna taps árið 2010. Meira

Viðskipti | mbl | 13.11 | 11:29

Tal færir öll viðskipti til Símans

Tal hefur fært öll heildsöluviðskipti yfir til Símans, en áður var félagið bæði í viðskiptum …
Viðskipti | mbl | 13.11 | 11:29

Tal færir öll viðskipti til Símans

Tal hefur nú fært öll heildsöluviðskipti sín til Símans í kjölfar þess að fyrirtækin undirrituðu samninga sem ná til allrar fjarskiptaþjónustu Tals. Tal hefur hingað til átt heildsöluviðskipti við bæði Símann og Vodafone. Meira