Meðalskattar á Íslandi hækkuðu um 0,7 prósentustig milli áranna 2010 og 2011 og voru 36% í fyrra. Meðalskattbyrði hefur hækkað á alla hópa hérlendis, en athygli vekur að tekjulægri hópar virðast taka á sig hlutfallslega mikla hækkun frá árinu 2009. Meira