Efnisorð: fjármagnshöft

Viðskipti | mbl | 11.2 | 9:17

Annað hrun óumflýj­an­legt

Friðrik Jónsson, hagfræðingur hjá Alþjóðabankanum.
Viðskipti | mbl | 11.2 | 9:17

Annað hrun óumflýj­an­legt

Annað hrun er óumflýj­an­legt fyr­ir Ísland, nema komi til rót­tækra aðgerða við af­nám gjald­eyr­is­haft­anna. Nú­ver­andi fyr­ir­komu­lag gjald­eyr­is­upp­boða Seðlabank­ans fela í raun í sér end­ur­lífg­un vaxtamunaviðskipt­anna, sem leiddu til af­l­andskrónu­vand­ans. Meira

Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fór­um bestu leiðina eft­ir hrun

Seðlabanki Íslands
Viðskipti | mbl | 8.2 | 17:44

Fór­um bestu leiðina eft­ir hrun

Íslend­ing­ar völdu bestu leiðina eft­ir hrunið með því að leyfa bönk­un­um að falla, en setja svo upp fjár­magns­höft og draga þannig úr mögu­leg­um áföll­um sem gætu riðið yfir fjár­mála­kerfið. Þetta kem­ur fram í skýrslu sem Þor­steinn Þor­geirs­son og Paul van den Noord sem kynnt var í Seðlabank­an­um í dag. Meira

Viðskipti | mbl | 10.12 | 20:40

Höft­in leiða til óhag­kvæmra fjár­fest­inga

Heiðar Guðjónsson
Viðskipti | mbl | 10.12 | 20:40

Höft­in leiða til óhag­kvæmra fjár­fest­inga

Fjár­magns­höft­in og það hafta­kerfi sem er byggt upp í kring­um bjag­ar alla hvata kerf­is­ins og leiðir fyr­ir­tæki í offjár­fest­ingu á alþjóðleg­um verðmæt­um. Í stað þess að auka um­svif sín á sem hag­kvæm­ast­an hátt, þá er at­hugað hvort fjár­fest­ing­in hafi alþjóðlegt verðgildi. Meira

Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjár­magns­höft­in skaða til lang­tíma

Lars Christensen, forstöðumaður hjá greiningardeild Danske Bank
Viðskipti | mbl | 5.12 | 13:09

Fjár­magns­höft­in skaða til lang­tíma

Fjár­magns­höft­in munu hafa mjög nei­kvæð lang­tíma áhrif á fjár­fest­ing­ar hér á landi og best er að aflétta þeim eins hratt og mögu­legt er. Þetta seg­ir Lars Christen­sen, for­stöðumaður hjá grein­ing­ar­deild Danske Banka, í sam­tali við mbl.is, en hann kynnti nýja grein­ingu bank­ans í morg­un. Meira

Viðskipti | mbl | 19.11 | 14:30

Fjár­magns­höft­in verða áfram til 2015

Franek Rozwadowski sendifulltrúi Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Íslandi
Viðskipti | mbl | 19.11 | 14:30

Fjár­magns­höft­in verða áfram til 2015

Gjald­eyr­is­höft­in verða áfram út árið 2015 vegna tak­markaðs ár­ang­urs við að draga úr stærð af­l­andskrón­ustabb­ans. Þrátt fyr­ir það geng­ur end­ur­reisn­in hér­lend­is nokkuð vel, en varað er við nokkr­um áhættuþátt­um eins og áfram­hald­andi hárr­ar verðbólgu og töf­um á upp­bygg­ingu orku­freks iðnaðar Meira