Efnisorð: Tækniþróunarsjóður

Viðskipti | mbl | 29.1 | 20:24

Verkefni af landsbyggðinni skila sér síður

Sigurður Björnsson, sviðstjóri hjá Rannís.
Viðskipti | mbl | 29.1 | 20:24

Verkefni af landsbyggðinni skila sér síður

Um helgina hélt Tækniþróunarsjóður ráðstefnu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar var starfsemi sjóðsins kynnt, mörg fyrirtækjanna sem hafa fengið styrki héldu stuttar kynningar og pallborðsumræður fóru fram. Sigurður Björnsson, sviðsstjóri hjá Rannís, ræddi við mbl.is um sjóðinn og bilið milli landsbyggðar og höfuðborgarinnar. Meira

Viðskipti | mbl | 22.11 | 17:01

30 verkefni valin af Tækniþróunarsjóði

(fv) Halldór, Ragnar, Hrafn og Arnar, framleiðendur Datatracker, en fyrirtækið þeirra var meðal verkefna sem …
Viðskipti | mbl | 22.11 | 17:01

30 verkefni valin af Tækniþróunarsjóði

Tækniþróunarsjóður hefur ákveðið að bjóða 30 fyrirtækjum að ganga til samninga vegna verkefna sem eru í vinnslu og sótt var um styrk til sjóðsins vegna. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu sjóðsins, en alls bárust 87 umsóknir. Meira