Öll fjögur fyrirtækin sem tóku þátt í Startup Reykjavík í sumar og sóttu um styrk til Tækniþróunarsjóðs fengu úthlutað styrk úr sjóðnum og boð um að ganga til samninga við Tækniþróunarsjóð. Ekki liggur upphæð styrkjanna fyrir, en að öllu jöfnu eru þeir á bilinu 5 til 10 milljónir á ári. Meira