„Ég fagna þessum viðsnúningi ráðherra og vona að það verði hægt að fresta virðisaukahækkuninni meðan málið verður skoðað betur,“ segir Kristófer Oliversson, framkvæmdastjóri Centerhotels, en hann hefur komið mikið að málefnum gistiþjónustunnar vegna hækkunar virðisaukaskatt á greinina. Meira
Stór hluti gistináttaskatts, sem settur var á um síðustu áramót, skilar sér ekki til ríkissjóðs. Skv. opinberum tölum ber um 50% út af þegar tekið er mið af hótelum, gistiheimilum og öðrum sem eiga að greiða skattinn. Hótelrekandi segir að þeir sem ekki vilji greiða skattinn komist upp með það. Meira