Austurbygging Orkuveituhússins hefur staðið auð síðasta eitt og hálft árið, en nokkrar tafir hafa verið á sölu þess. Þetta segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur í þættinum Viðskipti með Sigurði Má hér á mbl.is Meira
Verðskrá Orkuveitu Reykjavíkur mun hækka sem nemur verðlagi í framtíðinni, en slíkt ákvæði er í lánasamningi milli eigenda félagsins og Orkuveitunnar. „Okkur ber að láta gjaldskrá halda sínu verðgildi“ segir Bjarni Bjarnason, forstjóri Orkuveitunnar. Meira