„Menn þurfa að gera sér grein fyrir því hvað fákeppni kostar neytendur.“ Þetta segir Gylfi Gylfason, eigandi Símabæjar, en hann hefur verið í raftækjabransanum í yfir 20 ár. Hann segir álagningu heildsöluaðila vera úr hófi og þeir nái að skammta minni aðilum álagningu í krafti fákeppni. Meira