Helsta ástæðan fyrir kaupunum á Íslenskri erfðagreiningu var ekki að komast yfir lyfjaleyfi eða verkefni fyrirtækisins, heldur sterka heildarumgjörð kringum fyrirtækið. Þetta segir Terry McGuire, einn af stofnendum Polaris Venture Partners, fyrrverandi eiganda Íslenskrar erfðagreiningar. Meira
Bandaríska fyrirtækið Amgen, sem nú hefur keypt starfssemi Íslenskrar erfðagreiningar, er meðal stærstu líftæknifyrirtækja í heimi. Það er með um 17 þúsund starfsmenn, þar af um 7 þúsund í höfuðstöðvunum í Thousand Oak í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Félagið er skráð í Nasdaq kauphöllina Meira