Erlendir gestir voru duglegir að versla hérlendis í aðdraganda jólanna, en notkun erlendra greiðslukorta jókst um 41% í desember frá sama tíma árið á undan. Kortavelta erlendra korta var 3,8 milljarðar í mánuðinum að því er fram kemur í gögnum Seðlabanka Íslands. Meira
Hægt hefur á vexti kortaveltu hérlendis á seinni hluta ársins að því er fram kemur í tölum Seðlabankans. Aukningin í nóvember var 0,6% að raungildi miðað við nóvember í fyrra, en að sögn greiningardeildar Íslandsbanka gefur þetta að jafnaði góða vísbendingu um þróun einkaneyslu. Meira