Eyþór Ívar Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, en hann hefur starfað þar í fimm ár. Segir hann að þetta sé góður tímapunktur, þar sem Klak skili hagnaði og búið sé að tryggja rekstur næstu tveggja ára. Meira
Samningur um þróunarsamstarf vegna uppbyggingar nýsköpunarseturs og vísindagarðs hefur verið undirritað milli Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Seed Forum Iceland og SIVA (þróunarfélag Noregs). Horft er á svæðið kringum Öskju og Íslenska erfðagreiningu í Vatnsmýrinni og markmiðið er að tengja rannsóknir og atvinnulífið. Meira