Efnisorð: Klak

Viðskipti | mbl | 11.4 | 9:52

Klak og Innovit sameinast

Aðstandendur Klaksins og Innovit. (f.v.)Kristján Freyr Kristjánsson, María Þorgeirsdóttir, Eyþór Ívar Jónsson, Ragnar Örn Kormáksson …
Viðskipti | mbl | 11.4 | 9:52

Klak og Innovit sameinast

Innovit og Klak nýsköpunarmiðstöð atvinnulífsins hafa sameinast í eitt félag undir nafninu Klak Innovit. Eigendur félagsins eru Nýherji, Háskóli Íslands, Háskólinn í Reykjavík, Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins og Samtök atvinnulífsins auk sex einstaklinga sem allir eiga innan við 5% hlut. Meira

Viðskipti | mbl | 8.1 | 16:41

Eyþór Ívar hættir hjá Klaki

Eyþór Ívar Jónsson
Viðskipti | mbl | 8.1 | 16:41

Eyþór Ívar hættir hjá Klaki

Eyþór Ívar Jónsson hefur ákveðið að láta af störfum sem forstjóri Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, en hann hefur starfað þar í fimm ár. Segir hann að þetta sé góður tímapunktur, þar sem Klak skili hagnaði og búið sé að tryggja rekstur næstu tveggja ára. Meira

Viðskipti | mbl | 14.12 | 10:32

Samningur um þróun vísindagarðs

Eyþór Ívar Jónsson
Viðskipti | mbl | 14.12 | 10:32

Samningur um þróun vísindagarðs

Samningur um þróunarsamstarf vegna uppbyggingar nýsköpunarseturs og vísindagarðs hefur verið undirritað milli Klaks - Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Seed Forum Iceland og SIVA (þróunarfélag Noregs). Horft er á svæðið kringum Öskju og Íslenska erfðagreiningu í Vatnsmýrinni og markmiðið er að tengja rannsóknir og atvinnulífið. Meira