Útsölur hefjast á morgun í bæði Smáralind og Kringlunni, en almennt hefjast útsölur í verslunarmiðstöðvunum á þriðja degi ársins. Þó er eitthvað um að forsölur hefjist eftir klukkan 5 í dag að sögn Sigurjóns Arnar Þórssonar, framkvæmdastjóra Kringlunnar. Meira
Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segist sjá fyrir sér verulegar breytingar á bæði Kringlunni og svæðinu í kringum verslunarmiðstöðina eftir nokkur ár. Hægt væri að fylla nokkur þúsund fermetra í viðbót án vandræða. Meira
Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, segir að veltutölur sem verslanir í Kringlunni taki saman sýni að það hafi orðið aukning hjá þeim í fatasölu upp á 4% þótt tölur Rannsóknaseturs verslunarinnar sýni samdrátt í fatasölu upp á 12,7% á landsvísu. Meira