Í gær var mikið um að vera í höfuðstöðvum tölvuleikjaframleiðandans CCP í Reykjavík, sem og á starfsstöðvum fyrirtækisins erlendis, þegar tölvuleikir fyrirtækisins, EVE Online og DUST 514, voru tengdir saman í einum og sama sýndarveruleikanum; EVE New Eden Universe. Meira
Tölvuleikjafyrirtækið CCP sýnir íslensku jólasveinana á skemmtilegan hátt í nýju myndbandi sem notað er til að kynna nýjustu viðbót EVE tölvuleiksins. Byrja þeir á að skjóta ameríska jólasveininn, en svo er saga sveinanna kynnt nánar. Meira